Þóknun

Þóknun og greiðslur 

 

Þegar seljandi bókar aðgang í upphafi hvers tímabils greiðir hann 990 kr. í stofngjald.

Fjallamarkaðurinn tekur þóknun af hverri seldri vöru. 

Þóknun er þrepaskipt eftir útsöluverði vörunnar.

 

Þrepaskipt þóknun:

Sölurverð Þóknun
0 - 49.999 kr. 30%
50.000kr. + 20%

 

Dæmi: 

Söluverð Okkar þóknun Þín útborgun
15.000 kr. 4.500 kr. 10.500 kr.
60.000 kr.  12.000 kr. 48.000 kr.

 

  

Útborgun til seljanda 

Þegar vara selst, verður til inneign á reikning seljandans sem hægt er að skoða með því að skrá sig inn á mitt svæði, mitt.fjallamarkadurin.is  

Greitt er út miðað við lokaverð vörunnar að frádreginni þóknun Fjallamarkaðarins. 

Það er á ábyrgð seljandans að óska eftir að fá inneign sína greidda út með millifærslu.

Fjallamarkaðurinn gefur sér allt að 7 virka daga til að greiða út inneignir frá því að óskað er eftir því. Seljendur hafa allt að 1 ár til að óska eftir útborgun. Sé ekki óskað eftir útborgun verður inneign að eign Fjallamarkaðarins.