Seldu þínar útivistarvörur hjá okkur

Fáðu ævintýri fyrir minna

Til sölu á facebook

Gefðu fatnaði og búnaði annað líf

Hvað er fjallamarkaðurinn?

Í Fjallamarkaðnum getur þú bæði keypt og selt notaðan útivistarfatnað fyrir börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn tekur vörur í umboðssölu og því gefst öllum tækifæri til að selja sinn útivistarfatnað og búnað sem ekki er not fyrir lengur og gefa þannig vörunni nýtt líf hjá nýjum eigenda.

Skráðu þig á póstlista

Staðsetning

Kringlan 7

103 Reykjavík

(Þar sem Fjallakofinn var áður til húsa)

Opið 12:00 - 17:00 virka daga

Sími: 510-9525

Leiðarlýsing

Vetrarvörur sem við elskum

Allur Skíðabúnaður - Brettabúnaður - Vetrarfatnaður - Eldunarbúnaður - Ísaxir - Broddar - Bakpokar - Skeljar - Vetrarskór

Fjallamarkaðurinn þar sem gamalt verður nýtt